Sigurður Gylfi Magnússon, doktor í sagnfræði og háskólakennari, flytur erindið Dómur sögunnar er ævinlega rangur! þriðjudaginn 19. janúar kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Með erindinu opnar Sigurður Gylfi vormisseri…
admin15. janúar, 2010