Í síðustu viku, þann 6. október, flutti Sólveig Ólafsdóttir erindið "Íslenskur kreppukostur: matur í fánalitunum" í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa? Fyrirlesturinn er nú aðgengilegur sem hljóðskrá hér.
admin12. október, 2009