Skip to main content
Fréttir

Hlaðvarp: Íslenskur kreppukostur

Í síðustu viku, þann 6. október, flutti Sólveig Ólafsdóttir erindið "Íslenskur kreppukostur: matur í fánalitunum" í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa? Fyrirlesturinn er nú aðgengilegur sem hljóðskrá hér.
admin
12. október, 2009
Fréttir

Íslenskur kreppukostur – matur í fánalitunum

Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og verkefnastjóri mun fjalla um íslenskan kreppukost í fyrirlestri í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, nk. þriðjudag þann 6. október. Matur er nátengdur tilfinningum okkar og sjálfsmynd. Hvað er…
admin
5. október, 2009
FréttirHlaðvarp

Hlaðvarp: Hugvísindi á krepputímum

Fyrr í dag fluttu Katrín Jakobsdóttir, Viðar Hreinsson og Íris Ellenberger stutt erindi og sátu fyrir svörum á málfundi undir yfirskriftinni "Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri". Málfundurinn var…
admin
22. september, 2009
Fréttir

Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri

Þann 22. september nk. heldur Sagnfræðingafélag Íslands málfundinn Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri með þátttöku menntamálaráðherra, Viðars Hreinssonar framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar og Írisar Ellenberger formanns Sagnfræðingafélagsins. Stefán Pálsson verður…
admin
16. september, 2009
Fréttir

Breyting á haustgöngu

Nú á laugardag verður haustganga Sagnfræðingafélagsins, undir leiðsögn Sólveigar Ólafsdóttur sagnfræðings og Heimis Björns Janusarsonar. Vakin er sérstök athygli á að lagt verður af stað frá þjónustuhúsi garðsins, Ljósvallagötumegin kl.…
admin
1. september, 2009