Fyrr í dag flutti Sigrún Davíðsdóttir erindi sitt "Kreppan og kunningjaþjóðfélagið" í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er kreppa? Óhætt er að fullyrða að erindið hafi hlotið verðskuldaða athygli því um…
Sigrún Davíðsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, flytur erindið Kreppan og kunningjaþjóðfélagið þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins sem ber yfirskriftina Hvað er…
Í gær, þriðjudaginn 20. október, flutti Skúli Sæland fyrirlestur sinn um ímyndarkreppu Skálholts á 20. öld og viðreisn staðarins í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? Að öllu jöfnu væri nú boðið…
Skúli Sæland sagnfræðingur mun fjalla um viðreisn Skálholts á 20. öld í fyrirlestri í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, nk. þriðjudag þann 20. október.
Í síðustu viku, þann 6. október, flutti Sólveig Ólafsdóttir erindið "Íslenskur kreppukostur: matur í fánalitunum" í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa? Fyrirlesturinn er nú aðgengilegur sem hljóðskrá hér.
Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og verkefnastjóri mun fjalla um íslenskan kreppukost í fyrirlestri í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, nk. þriðjudag þann 6. október. Matur er nátengdur tilfinningum okkar og sjálfsmynd. Hvað er…
Fyrsti kvöldfundur vetrarins verður haldin miðvikudaginn 30. september kl. 20:00 í húsi Sögufélags við Fischersund. Þar mun Dr. Hugh Reid halda fyrirlestur um áskriftalista við bókaútgáfu á átjándu öld. Aðgangur…