Skip to main content
Fréttir

Loksins ertu sexí!

Erindi Unnar Maríu Bergsveinsdóttur „Loksins ertu sexí! Íslenskur menningararfur í meðförum pönkara“ verður flutt þriðjudaginn 14. apríl kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands…
admin
11. apríl, 2009
Fréttir

Ársreikningur

Á aðalfundi félagsins, þann 21. mars síðastliðinn, lagði gjaldkeri fram ársreikninga. Vakti frágangur, framsetning og vinna við reikningana sérstaka lukku fundargesta. Geta nú allir skoðað umtalaða reikninga hér.
admin
25. mars, 2009
Fréttir

Aðalfundur Sagnfræðingafélagsins 21. mars

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 21. mars n.k. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá 1) Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. 2) Endurskoðaðir reikningar…
admin
17. mars, 2009