Fyrirlestur Kjartans Ólafssonar Hetjudáð eða hermdarverk? er nú aðgengilegur hér á vef Sagnfræðingafélagsins. Smellið hér til að hlusta á erindið í heild sinni. Kjartan hélt erindið aðeins einni klukkustund fyrir…
Þriðjudaginn 3. febrúar flytur Árni Daníel Júlíusson hádegisfyrirlesturinn Andóf í akademíunni. Þar mun Árni leitast við að svara áleitnum spurningum um akademíuna og efnahagshrunið. Hver er ábyrgð menntamanna á hruni…
Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans, opnar fyrirlestraröðina með erindi sínu Hetjudáð eða hermdarverk? þriðjudaginn 20. janúar kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrri hluta erindisins verður fjallað um vissa…
Þriðjudaginn 11. nóvember flytur Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur hádegisfyrirlesturinn Júðar, negrar og tataralýður? Ótti, ógn og meintir útlenskir óvinir Íslands. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan…
Fyrr í dag flutti Viggó Ásgeirsson hádegisfyrirlesturinn Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Erindið er nú aðgengilegt hér…
Þriðjudaginn 28. október flytur Viggó Ásgeirsson sagnfræðingur hádegisfyrirlesturinn Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan. Í lýsingu á efni erindisins segir: Í erindinu verður fjallað um spænsku veikina á árunum…
Fyrr í dag flutti Guðmundur Jónsson hádegisfyrirlesturinn Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast?…
Þriðjudaginn 14 október flytur Guðmundur Jónsson prófessor hádegisfyrirlesturinn: Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær. Í lýsingu á efni fyrirlestrarins segir: Á fjármálakreppan sem nú…