Fyrr í dag flutti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir erindið Minn staður er hér þar sem Evrópa endar á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands. Þeir sem misstu af þessum skemmtilega fundi geta smellt hér…
Fimmtudaginn 22. nóvember verður sjötti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands í haust haldinn. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, heldur erindi sem nefnist: Minn staður er hér þar sem Evrópa endar. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara…
Stjórnir Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands hafa ákveðið að vera með kvöldfundi um sagnfræðileg efni a.m.k. einu sinni á misseri. ÞRIÐJUDAGINN (annað kvöld) 20. nóvember kl. 20:00 verður sá fyrsti og…
Sagnfræðingafélag Íslands vekur athygli á því að dagsetning síðasta hádegisfyrirlestrar fyrir jól hefur breyst. Fyrirlestur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur átti að fara fram á morgun, þriðjudag, en hefur vegna óviðráðanlegra orsaka…
Fyrr í dag ræddi Sverrir Jakobsson sagnfræðingur um uppruna Evrópu. Erindi Sverris var hluti af hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er Evrópa?. Þeir sem misstu af þessum skemmtilega fyrirlestri geta smellt…
Sökum tæknilegra örðugleika hefur það dregist að koma hádegisfyrirlestri Guðmundar Hálfdánarsonar, Hvað er Evrópa - hugmynd, álfa, ríkjasamband? á vefinn. Fyrirlestur Guðmundar er þó nú loks aðgengilegur með því að…
Þriðjudaginn 6 nóvember verður fimmti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í haust haldinn. Sverrir Jakobsson sagnfræðingur fjallar um uppruna Evrópu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um tilurð Evrópuhugtaksins, hvenær það fékk pólitískt mikilvægi og…
Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins halda áfram þriðjudaginn 23. október. Guðmundur Hálfdanarson, sagnfræðingur, spyr Hvað er Evrópa - hugmynd, álfa, ríkjasamband? Í opinberri umræðu vísar hugtakið Evrópa æ oftar til Evrópusambandsins, á sama…