Skip to main content
Fréttir

Hlaðvarp – Uppruni Evrópu

Fyrr í dag ræddi Sverrir Jakobsson sagnfræðingur um uppruna Evrópu. Erindi Sverris var hluti af hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er Evrópa?. Þeir sem misstu af þessum skemmtilega fyrirlestri geta smellt…
admin
6. nóvember, 2007
Fréttir

Uppruni Evrópu

Þriðjudaginn 6 nóvember verður fimmti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í haust haldinn. Sverrir Jakobsson sagnfræðingur fjallar um uppruna Evrópu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um tilurð Evrópuhugtaksins, hvenær það fékk pólitískt mikilvægi og…
admin
2. nóvember, 2007
Fréttir

Hvað er Evrópa – hugmynd, álfa, ríkjasamband?

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins halda áfram þriðjudaginn 23. október. Guðmundur Hálfdanarson, sagnfræðingur, spyr Hvað er Evrópa - hugmynd, álfa, ríkjasamband? Í opinberri umræðu vísar hugtakið Evrópa æ oftar til Evrópusambandsins, á sama…
admin
21. október, 2007
FréttirHádegisfundur

Evrópska samkeppniskerfið

Þriðjudaginn 9. október halda hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands "Hvað er Evrópa" áfram. Axel Kristinsson, sagnfræðingur, fjallar um evrópska samkeppniskerfið. Þótt saga Evrópu sé um sumt óvenjuleg er hún ekki eins einstök…
admin
8. október, 2007
HádegisfundurViðburðir

Minn staður er hér þar sem Evrópa endar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur erindið Minn staður er hér þar sem Evrópa endar fimmtudaginn 22. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara…
admin
26. september, 2007