Skip to main content

Sagnfræðingafélag Íslands vekur athygli á því að dagsetning síðasta hádegisfyrirlestrar fyrir jól hefur breyst. Fyrirlestur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur átti að fara fram á morgun, þriðjudag, en hefur vegna óviðráðanlegra orsaka flust aftur til fimmtudags.