Í vetur verður aftur tekinn upp sá góði siður að hljóðrita hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands. Verða hljóðritanirnar gerðar aðgengilegar hér á vefsíðu félagsins. Smellið hér til að hlusta á Eirík Bergmann…
Þriðjudaginn 11. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju. Það er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs sem ríður á vaðið í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins.…
9. landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldin á hinu nýja Heklusetri á Leirubakka í Landsveit í samvinnu við heimamenn helgina 1.-3. júní 2007. Nánari dagskrá og…
Út er komin bókin Sögustríð eftir dr. Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræðing. Í bókinni er að finna sjónarhorn höfundar á þróun og stöðu háskólasamfélaga hér á landi og erlendis. Bókin er…
9. landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldin á hinu nýja Heklusetri á Leirubakka í Landsveit í samvinnu við heimamenn helgina 1.-3. júní 2007. Nánari dagskrá og…
Málþing um stjórnarmyndanir verður haldið föstudaginn 4. maí á milli klukkan 12:00 og 13:30 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Þingið er haldið á vegum Sagnfræðingafélags Íslands, Stofnunar um stjórnsýslu…
Þriðjudaginn 8. maí 2007, flytur menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir erindið Miðlun menningararfs í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. kl. 12:05-12:55 Það er ekki verkefni stjórnmálamanna eða embættismanna að gefa út fyrirmæli um…
Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands Þriðjudaginn 17. apríl 2007, kl. 12:05-12:55 Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu Aðgangur er ókeypis og öllum heimill Ævar Kjartansson: Sagan sögð í útvarpi. Vísun í erindi: Ýmsar sögur…