Skip to main content
FréttirHádegisfundurViðburðir

Er Ísland í Evrópu?

Þriðjudaginn 11. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju. Það er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs sem ríður á vaðið í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins.…
admin
5. september, 2007
Fréttir

HÁLENDI HUGANS: SKRÁNING HAFIN!

9. landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldin á hinu nýja Heklusetri á Leirubakka í Landsveit í samvinnu við heimamenn helgina 1.-3. júní 2007. Nánari dagskrá og…
admin
9. maí, 2007
FréttirHádegisfundur

Miðlun menningararfs

Þriðjudaginn 8. maí 2007, flytur menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir erindið Miðlun menningararfs í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. kl. 12:05-12:55 Það er ekki verkefni stjórnmálamanna eða embættismanna að gefa út fyrirmæli um…
admin
2. maí, 2007