Hljóp tíminn frá þér síðasta þriðjudag? Misstir þú af spennandi hádegisfundi? Þú getur tekið gleði þína á ný því hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands er komið til að vera og miðar að…
Þriðjudaginn 9. október halda hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands "Hvað er Evrópa" áfram. Axel Kristinsson, sagnfræðingur, fjallar um evrópska samkeppniskerfið. Þótt saga Evrópu sé um sumt óvenjuleg er hún ekki eins einstök…
Miðstöð einsögurannsókna í ReykjavíkurAkademíunni kynnir bókina: Akademísk helgisiðafræði -Hugvísindi og háskólasamfélag eftir Sigurð Gylfa Magnússon Bókin Akademísk helgisiðafræði er einsögurannsókn sem er skrifuð eins og spennusaga. Þar er farið í…
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur erindið Minn staður er hér þar sem Evrópa endar fimmtudaginn 22. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara…
Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur erindið Uppruni Evrópu þriðjudaginn 6. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa…
Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur flytur erindið Hvað er Evrópa? - hugmynd, álfa, ríkjasamband ...? þriðjudaginn 23. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara…
Axel Kristinsson sagnfræðingur flytur erindið Evrópska samkeppniskerfið þriðjudaginn 9. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa…
Hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands miðar að því að auðvelda félagsmönnum að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað á hádegisfundum. Smellið hér til að hlusta á Magnús Árna Magnússon flytja…