Mánudaginn 6. júní flytur breski sagnfræðingurinn Robb Robinson fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni sem nefnist "Some aspects of the evolution of British fisheries policy and fishing limits, c. 1800-1976." Robb Robinson er…
Sagnfræðingafélag Íslands boðar til fundar um tvær kvikmyndir sem sýndar hafa verið á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík að undanförnu: Der Untergang sem fjallar um síðustu daga Hitlers og liðsmanna hans…
Steindór J. Erlingsson vísindasagnfræðingur flytur á fimmtudaginn kemur, 7. apríl, fyrirlestur með þessu heiti í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og er ókeypis og öllum…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík laugardaginn 19. mars næstkomandi og hefst kl.16:30. Dagskrá: * Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar *…
Á fundi Sagnfræðingafélags Íslands þann 23. febrúar sl. um aðgengi að heimildum á söfnum, var samþykkt eftirfarandi ályktun sem Bragi Þorgrímur Ólafsson bar upp fyrir hönd stjórnar félagsins: Fundur Sagnfræðingafélags…
Fundur Sagnfræðingafélags Íslands um aðgengi að heimildum á söfnum, haldinn á Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 16:00-17:30. Greiður aðgangur að heimildum sem varðveittar eru á söfnum er…
Árlegur bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldinn miðvikudagskvöldið 2. febrúar í húsi Sögufélags við Fischersund. Þrír sagnfræðingar munu þar gagnrýna þrjár bækur um sögu og samtíð sem komu út…
Hefðbundin bókaveisla Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldin fimmtudagskvöldið 16. desember í húsi Sögufélags í Fischersundi. Þarna gefst gott tækifæri til að fræðast um ýmis ný rit um sögu landsins.…