Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir flytja erindi sitt „Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.