Skip to main content

Hljóp tíminn frá þér síðasta þriðjudag? Misstir þú af spennandi hádegisfundi? Þú getur tekið gleði þína á ný því hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands er komið til að vera og miðar að því að auðvelda félagsmönnum að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað á hádegisfundum.
Smellið hér til að hlusta á Axel Kristinsson flytja erindi sitt frá því síðasta þriðjudag Evrópska Samkeppniskerfið. Lesa má lýsingu á efni fyrirlestursins hér.