Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 23. nóvember, hélt Már Jónsson fyrirlesturinn „Afkynjun erfða um miðja 19. öld: forsendur og framkvæmd“ og lauk þar með röðinni Hvað eru lög?.  Þeir sem ekki voru á staðnum geta núna hlustað á erindið hér.