Fyrr í dag flutti Brynhildur Sveinsdóttir fyrirlestur Unnar Maríu Bergsveinsdóttur Loksins ertu sexí! Íslenskur menningararfur í meðförum pönkara. Fyrirlesturinn er hluti hádegisfyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt, smellið hér til að hlusta.
Sökum þess að höfundur erindisins var ekki viðstödd var enginn fyrirspurnartími en Unnur María mun svara spurningum á póstlista félagsins, Gammabrekku. Hægt er að skrá sig á listann hér.