Fyrr í dag flutti Anna Agnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Stjórnarbylting á Íslandi 1809: Stóð Íslendingum á sama?“ Fyrirlesturinn er hluti hádegisfyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt, smellið hér til að hlusta.