Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 24. janúar, hélt Sigrún Sigurðardóttir erindi sitt „Innrömmun: minningar, ljósmyndir, saga“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust að geta nú hlýtt á erindið hér.