Home » Hlaðvarp: Sameiginlegar minningar og sagnfræði
Í gær, þriðjudaginn 10. janúar, hóf Þorsetinn Helgason fyrirlestraröð vormisseris Hvað eru minningar? með erindi sínu „Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?“ Áhugasamir geta nú hlýtt á fundinn með því að smella hér.
Hlaðvarp/myndband: Tryggvi Rúnar Brynjarsson: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum