Síðastliðið miðvikudagskvöld héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu og má nú hlýða á þær auk umræðna sem spunnust að þeim loknum.
Home » Hlaðvarp: Vinstri róttækni
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
