Síðastliðinn þriðjudag, 29. mars, var aðalfundur félagsins haldinn í sal Þjóðskjalasafns Íslands. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum hélt Lára Magnúsardóttir fyrirlestur sem nefnist „Sifjafræði rannsóknarskýrslu og afsökunarbeiðni. Genin úr bannfæringu.“ Vel var mætt á erindið en nú má hlusta á fyrirlesturinn hér.
Home » Hlaðvarp: Aðalfundarerindi
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019