Þriðjudaginn 14. apríl flytur Unnur María Bergsveinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Loksins ertu sexí!“ Íslenskur menningararfur í meðförum pönkara Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að andóf?
Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.