Skip to main content

Benda má á að á netinu er hægt að hlusta á viðtal við Þórarin Eldjárn, sem flutti þriðjudaginn 12. september fyrsta erindið í fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands þennan vetur. Viðtalið er fróðlegt og skemmtilegt, eins og erindið var, og hlusta má á það hér.