Skip to main content

Fyrr í dag flutti Sigurður Líndal hádegisfyrirlesturinn Andófið gegn Atlantshafsbandalaginu 30. marz. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.
Vegna tækniörðugleika er hljóðið á upptökunni frekar lágt og er mælt með því að heyrartól séu notuð við hlustun.