Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Bjargar Thorarensen, Hvað eru stjórnlög? á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og oft áður en áhugasamir taka væntanlega innihaldinu fagnandi engu að síður. Erindið er aðgengilegt hér.