Skip to main content

Sagnfræðingafélag Íslands fagnar 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun félagið standa fyrir málþingi í Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, nánar tiltekið í stofu 132, undir yfirskriftinni: Hvað er (mis)notkun sögunnar?
 
Fyrirlesarar verða:
Íris Ellenberger
Guðni Th. Jóhannesson
Lára Magnúsardóttir
Guðmundur Hálfdanarson
 
Dagskráin hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.30.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimilaður meðan húsrými leyfir