Skip to main content

Á aðalfundi félagsins, þann 21. mars síðastliðinn, lagði gjaldkeri fram ársreikninga. Vakti frágangur, framsetning og vinna við reikningana sérstaka lukku fundargesta. Geta nú allir skoðað umtalaða reikninga hér.