Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Tryggvi Rúnar Brynjarsson hádegisfyrirlesturinn „Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.…
admin5. febrúar, 2019