Þau Sverrir Jakobsson og Þórunn Jarla Valdimarsdóttir eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Sverrir er tilnefndur fyrir bókina Kristur. Saga hugmyndar, sem kemur út…
Þriðjudaginn 27. nóvember flytur Vilborg Auður Ísleifsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Manngerðar hörmungar á 16. öld. Dýrt er drottins orðið.“ Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er…
Þriðjudaginn 13. nóvember flytja Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram…
Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir tillögum að erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins í Þjóðminjasafninu á vormisseri 2019. Í haust féll merkilegur dómur í Hæstarétti Íslands þegar fimm sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu…
Þriðjudaginn 30. október flytur Atli Antonsson hádegsfyrirlesturinn „Menningarsaga eldgosa“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fjórða erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem…