Vegna kórónufaraldurs og samkomutakmarkana verður Hugvísindaþing 2020 haldið á netinu. Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Boðið verður upp á málstofur sem verða birtar á Facebook en vistaðar á YouTube-rás Hugvísindasviðs að þingi loknu. Gestir þingsins geta sent fyrirlesurum skriflegar spurningar og […]
Read more...Sent at: 13:07 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Fimmta íslenska söguþingið fer fram 27—29 maí 2021 í húsakynnum Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Að þinginu standa Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun, Sögufélag, Félag sögukennara og Félag íslenskra safna og safnamanna. Tilgangur söguþings nú líkt og þá er að leiða saman sagnfræðinga og áhugamenn um íslenska sögu til að fjalla um nýjar rannsóknir og það sem efst er […]
Read more...Sent at: 11:55 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Kæru félagar, takið síðustu helgina í maí frá fyrir Söguþing 2021! Fimmta íslenska söguþingið fer fram 27—29 maí 2021 í Háskóla Íslands. Tilgangur söguþings nú eins og þá er að leiða saman sagnfræðinga og áhugamenn um íslenska sögu til að fjalla um nýjar rannsóknir og það sem efst er á baugi innan sagnfræðinnar. Gert er […]
Read more...Sent at: 14:26 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Annar hádegisfyrirlestur vorsins verður haldinn þriðjudaginn 3. mars. Allir fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12:05. Hann er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Yfirskrift fyrirlestraraðarinnar er Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land. Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur flytur fyrirlesturinn „Og svo kom Kaninn“ þar sem hún fer […]
Read more...Sent at: 11:39 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Félag íslenskra bókaútgefenda veitir Íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar ár hvert. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965 Útgefandi: Skrudda Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi Útgefandi: Vaka-Helgafell Páll Baldvin Baldvinsson […]
Read more...Sent at: 9:44 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020, bókmenntaverðlauna kvenna voru kynntar 3. desember 2019. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk Þórsdóttur Dómnefnd skipuðu Dalrún J. Eygerðardóttir, Sóley Björk […]
Read more...Sent at: 13:39 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Fimmti fyrirlestur haustsins verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember. Allir fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12:05. Yfirskrift fyrirlestra haustsins er Trú og Samfélag. Þorsteinn Helgason flytur fyrirlesturinn Var Tyrkjaránið trúarlegur atburður? Í Tyrkjaráninu 1627 stóðu Íslendingar í fyrsta og eina skipti frammi fyrir ókunnum trúar- og menningarheimi utan […]
Read more...Sent at: 11:40 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Þriðjudaginn 25. júní næstkomandi verður haldið málþing í Háskóla Íslands um bréfaskipti milli Íslendinga í Vesturheimi og gamla heimalandinu. Málþingið fer fram í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar og stendur frá kl. 13 til 16. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis! Íslendingar líkt og fleiri Evrópubúar tóku að flykkjast vestur um haf í leit að […]
Read more...Sent at: 10:03 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Tilvonandi sagnfræðingar með MA-próf segja frá rannsóknum sínum og MA-ritgerðum sem þau skiluðu af sér nýlega. Haldin verður málstofa fimmtudaginn 16. maí í Gimli 102 kl. 16:00–17:30. Allir velkomnir. Dagskráin verður sem hér segir: Agnes Jónasdóttir – kl. 16–16:30 „„Eigum við að eftirláta hernum stúlkubörnin?”: Ástandið á mörkum löggæslu og barnaverndar.“ Viðfangsefni þessarar rannsóknar eru […]
Read more...Sent at: 9:39 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Hólavallarskóli (1786–1804) – Reykjavík vaknar til lífsins í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 4. maí 2019. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15. Dagskránna má sjá hér
Read more...Sent at: 11:47 . Author: Íris Gyða Guðbjargardóttir .