Þriðjudaginn 2. febrúar heldur Ragnheiður Kristjánsdóttir hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu, sem hún nefnir „Vettvangur róttækra vinstri kvenna á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram…
admin27. janúar, 2016