Næstkomandi þriðjudag, þann 11. febrúar, mun Óðinn Melsted flytja erindi sem kallast: „Hvað er umhverfissagnfræði? Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Nýjustu rannsóknir í sagnfræði.“ Fyrirlesturinn…
admin9. febrúar, 2014
Senn hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands á ný. Þessa önnina verður yfirskriftin "Nýjar rannsóknir í sagnfræði". Sigurjón Guðjónsson ríður á vaðið þriðjudaginn 28. júní með fyrirlestrinum "Hvað segja manntölin og skyldar…
admin12. janúar, 2014
Bókakvöld ReykjavíkurAkademíunnar, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar. Fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00 – 22:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar Hringbraut 121, 4. hæð Upplestur, kynningar og sala á bókum Eftirfarandi bækur verða kynntar: Árni Daníel…
admin1. desember, 2013
Næstkomandi þriðjudag, þann 3. desember, mun Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir flytja erindi sem kallast: „Til heiðurs föðurlandinu – í nafni þjóðanna: Endurheimt (þjóð)minja úr dönsku safni.“ Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags…
admin28. nóvember, 2013