Skip to main content
FréttirHádegisfundur

Fátækt á Íslandi 1991-2004

Næstkomandi þriðjudag, þann 9. október, verður þriðji fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands flytja…
admin
3. október, 2012
Fréttir

Dísætur skortur – smávegis um sykur í sögunni

Næstkomandi þriðjudag, þann 11. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands í 15. sinn. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað er fátækt?“ og mun Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur ríða á vaðið með erindi sínu „Dísætur…
admin
7. september, 2012
Fréttir

Nýr formaður

Kæru félagar, Á fundi stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands þann 22. ágúst síðastliðinn baðst Unnur Birna Karlsdóttir formaður félagsins undan formennsku sökum breytinga á persónulegum högum sínum. Stjórnin féllst á það og…
admin
25. ágúst, 2012
Fréttir

Könnun vegna hádegisfyrirlestra 2012-2013

Opnað hefur verið fyrir árlega kosningu um yfirskrift hádegisfyrirlestra Sagnfræðingafélagsins næsta vetur. Hægt er að merkja við tvo möguleika. Kosningu lýkur á hádegi þann 24. apríl næstkomandi.
admin
19. apríl, 2012