Næstkomandi þriðjudag, þann 20. nóvember, verður sjötti hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur flytja erindið „Íslenska neyslusamfélagið.…
admin16. nóvember, 2012