Hulda Proppé flytur erindi sitt "Mannfræði minninga - endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku…
Sigurður Gylfi Magnússon flytur erindi sitt "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 6. mars næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og…
Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir flytja erindi sitt "Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands…
Úlfur Bragason flytur erindi sitt "Goðsagnir og minningar að baki Arons sgu" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur…
Sigrún Sigurðardóttir flytur fyrirlestur sinn "Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum…
Þorsteinn Helgason opnar hádegisfyrirlestraröðina Hvað eru minningar? með fyrirlestri sínum "Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?" þriðjudaginn 10. janúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er…
Súsanna Margrét Gestsdóttir lokar fyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? með erindi sínu "Minniháttar misnotkun?" þriðjudaginn 6. desember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og…
Gunnar Karlsson flytur erindi sitt "Hlutleysi í sagnfræði" í röðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? þriðjudaginn 22. nóvember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og…