Fyrsti kvöldfundur vetrarins verður haldin miðvikudaginn 30. september kl. 20:00 í húsi Sögufélags við Fischersund. Þar mun Dr. Hugh Reid halda fyrirlestur um áskriftalista við bókaútgáfu á átjándu öld. Aðgangur…
Fyrr í dag fluttu Katrín Jakobsdóttir, Viðar Hreinsson og Íris Ellenberger stutt erindi og sátu fyrir svörum á málfundi undir yfirskriftinni "Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri". Málfundurinn var…
Þann 22. september nk. heldur Sagnfræðingafélag Íslands málfundinn Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri með þátttöku menntamálaráðherra, Viðars Hreinssonar framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar og Írisar Ellenberger formanns Sagnfræðingafélagsins. Stefán Pálsson verður…
Nú á laugardag verður haustganga Sagnfræðingafélagsins, undir leiðsögn Sólveigar Ólafsdóttur sagnfræðings og Heimis Björns Janusarsonar. Vakin er sérstök athygli á að lagt verður af stað frá þjónustuhúsi garðsins, Ljósvallagötumegin kl.…
Skúli Sæland flytur erindi sitt Ímyndarkreppa Skálholts og viðreisn þess um miðja síðustu öld sem er hluti af hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?