Skúli Sæland flytur erindi sitt Ímyndarkreppa Skálholts og viðreisn þess um miðja síðustu öld sem er hluti af hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?
Fyrsti atburðurinn í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? verður málfundur. Katrín Jakobsdóttir menntamálráðherra, Viðar Hreinsson framkvæmdastjóri RA og Íris Ellenberger formaður Sagnfræðingafélagsins sitja fyrir svörum.
Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og Heimir B. Janusarson garðyrkjustjóri munu leiða félagsmenn um Suðurgötukirkjugarðinn þann 5. september næstkomandi. Sagt verður frá fólkinu sem þar hvílir, flóru garðarins og öðru forvitnilegu sem…
Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og Heimir B. Janusarson garðyrkjustjóri munu leiða félagsmenn um Suðurgötukirkjugarðinn. Sagt verður frá fólkinu sem þar hvílir, flóru garðarins og öðru forvitnilegu sem snertir sögu garðsins. Síðasta…
Vegna forfalla eru örfá sæti laus á Strandhögg, landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélagsins og Félags Þjóðfræðinga í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna og Þjóðfræðistofu. Ráðstefnan fer fram á ferðinni milli Hólmavíkur og Krossneslaugar. Á völdum stöðum munu fyrirlesarar halda…