Skip to main content
Fréttir

Hvað er kreppa? Hvað er dómur sögunnar?

Stjórn Sagnfræðingafélagsins ákvað á fundi í vikunni hver yfirskrift næstu hádegisfundaraðar verður. Hin óformlega könnun hér á síðunni var stjórninni til aðstoðar við ákvörðunina en þar urðu þrjú efni hlutskörpust,…
admin
28. maí, 2009
Fréttir

Könnun vegna hádegisfyrirlestra 2009-2010

Í kjölfar líflegra umræðna á Gammabrekku um yfirskrift(ir) hádegisfyrirlestra næsta vetrar hefur stjórn Sagnfræðingafélags Íslands ákveðið að bjóða áhugasömum að kjósa um tillögurnar. Kosningin fer fram á hér að neðan…
admin
12. maí, 2009
FréttirHlaðvarp

Hlaðvarp: Stjórnarbylting á Íslandi 1809

Fyrr í dag flutti Anna Agnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Stjórnarbylting á Íslandi 1809: Stóð Íslendingum á sama?“ Fyrirlesturinn er hluti hádegisfyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt, smellið hér…
admin
28. apríl, 2009
Viðburðir

Strandhögg

Landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi í samstarfi við Þjóðfræðistofu og ReykjavíkurAkademíuna. Ráðstefnan verður haldin á Ströndum, þar sem Þjóðfræðistofa hefur höfuðstöðvar sínar, helgina 12. - 14. júní…
admin
19. apríl, 2009
Fréttir

Skemmtiferð sagnfræðinga í Borgarnes

Sagnfræðingafélag Íslands hyggst standa fyrir sameiginlegri ferð félagsmanna (með mökum eða vinum) vestur í Borgarnes, hvar ferðalangar munu snæða saman ljúffenga máltíð á Landnámssetrinu og fara að því loknu á…
admin
16. apríl, 2009
Viðburðir

Skemmtiferð sagnfræðinga í Borgarnes

Sagnfræðingafélag Íslands hyggst standa fyrir sameiginlegri ferð félagsmanna (með mökum eða vinum) vestur í Borgarnes, hvar ferðalangar munu snæða saman ljúffenga máltíð á Landnámssetrinu og fara að því loknu á…
admin
16. apríl, 2009
FréttirHlaðvarp

Hlaðvarp: Loksins ertu sexí!

Fyrr í dag flutti Brynhildur Sveinsdóttir fyrirlestur Unnar Maríu Bergsveinsdóttur Loksins ertu sexí! Íslenskur menningararfur í meðförum pönkara. Fyrirlesturinn er hluti hádegisfyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú…
admin
14. apríl, 2009