Skip to main content

Fyrr í dag fluttu Katrín Jakobsdóttir, Viðar Hreinsson og Íris Ellenberger stutt erindi og sátu fyrir svörum á málfundi undir yfirskriftinni „Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri“. Málfundurinn var fyrsti liður í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Ísland Hvað er kreppa? Erindin eru nú aðgengileg hér í hljóðupptöku.