Á aðalfundi félagsins, þann 21. mars síðastliðinn, lagði gjaldkeri fram ársreikninga. Vakti frágangur, framsetning og vinna við reikningana sérstaka lukku fundargesta. Geta nú allir skoðað umtalaða reikninga hér.
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 21. mars n.k. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá 1) Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. 2) Endurskoðaðir reikningar…
Fyrr í dag flutti Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hádegisfyrirlesturinn Þýðing andófs fyrir þróun réttarins. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef…
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður flytur erindið „Þýðing andófs fyrir þróun réttarins“ þriðjudaginn 17. mars kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina Hvað…
Fyrr í dag flutti Jón Ólafsson heimspekingur hádegisfyrirlesturinn Þversögn andófsins. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér…
Jón Ólafsson heimspekingur flytur erindið „Þversögn andófsins“ þriðjudaginn 3. mars kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina Hvað er andóf? Í…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 21. mars n.k. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá 1) Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. 2) Endurskoðaðir reikningar…