Hér á eftir fer árskýrsla Hrefnu Karlsdóttur, fráfarandi formanns Sagnfræðingafélags Íslands fyrir formannsárið 2007/2008. Var hún lögð fyrir aðalfund 8. mars 2008 1. Formannsskipti urðu á árinu 2007. Guðni Th.…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn í húsi Sögufélagsins laugardaginn 8. mars 2008 kl. 16. Fráfarandi formaður félagsins Hrefna Karlsdóttir bauð fundargesti velkomna og gerði það að tillögu sinnu að Guðmundur…
Fyrr í dag flutti Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns Íslands, hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð…
Þriðjudaginn 11. mars flytur Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns Íslands, hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð…
Vegna tæknilegra mistaka verður fyrirlestur Más Jónssonar Varðveisla texta: hvað er það? því miður ekki aðgengilegur sem hljóðskrá. Texta fyrirlestursins má hinsvegar lesa hér á vef Sagnfræðingafélagsins sem .pdf skjal…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 8. mars í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá: Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. Endurskoðaðir reikningar kynntir og lagðir…
23. febrúar klukkan 12:05 flytur Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fyrirlesturinn Varðveisla texta: hvað er það? í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Varðveisluhugtakið…
Fyrr í dag flutti Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og verkefnastjóri Miðstöðvar munnlegrar sögu, erindið Hvað er að heyra? Varðveisla munnlegra heimilda á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands. Þeir sem misstu af þessum…