Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laugardaginn 14. október í húsakynnum félagsins að Fischersundi 3 og hefst kl. 15:00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf (ca. 45 mínútur) 2. Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlestur: Krústsjov…
admin11. október, 2006