Skip to main content
Fréttir

Jólarannsóknaræfing 11. desember

Árleg jólarannsóknaræfing Félags íslenskra fræða, Sagnfræðingafélags Íslands og Reykjavíkurakademíunnar verður haldin í Iðnó næsta laugardag. Húsið opnar kl. 19. Í boði er þriggja rétta glæsilegur jólakvöldverður. Veislustjóri verður Gísli Sigurðsson…
admin
27. nóvember, 2004
Fréttir

Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju

Sagnfræðingafélag Íslands og Félag stjórnmálafræðinga boða til fundar miðvikudaginn 9. júní um pólitískt hlutverk forseta Íslands frá stofnun lýðveldis til okkar daga. Fundurinn verður haldinn í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121…
admin
30. maí, 2004
Fréttir

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram í húsi Sögufélags í Fischersundi laugardaginn 27. mars 2004 og hefst hann kl. 16:30. Dagskrá: 1) AÐALFUNDARSTÖRF * Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til…
admin
7. mars, 2004
Fréttir

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins verður haldinn í Sögufélagi fimmtudagskvöldið 29. janúar kl. 20. Þrjú nýútkomin rit verða gagnrýnd og höfundar Sögu Íslands og Sögu Reykjavíkur svara: * Saga Íslands VI eftir Helga…
admin
16. janúar, 2004
Fréttir

Fundur í Þjóðminjasafni Íslands

Sagnfræðingafélagið og Félag sögukennara boða til fundar í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu fimmtudagskvöldið 8. janúar kl. 20:30. Dagskrá: * Undirbúningur nýrrar grunnsýningar Þjóðminjasafns Íslands - Guðrún Guðmundsdóttir sýningarstjóri * Grunnhugmynd…
admin
29. desember, 2003
Fréttir

"Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð"

Fimmtudagskvöldið 20. nóvember mun Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur halda erindi á sameiginlegum fundi Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags. Fjallað verður um baráttu Breta fyrir þröngri landhelgi 1948-64 og byggist á doktorsritgerð…
admin
8. nóvember, 2003
Fréttir

Manntalsafmæli 15. nóvember 2003

Vakin er athygli á málþingi um manntalið 1703 sem haldið verður í húsakynnum Hagstofu Íslands hinn 15. nóvember næstkomandi. Hagstofa Íslands, Félag um 18. aldar fræði, Sagnfræðingafélag Íslands, sagnfræðiskor Háskóla…
admin
3. nóvember, 2003