Skip to main content

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærum þökkum fyrir viðburðarríkt ár. Dómur sögunnar verður vonandi umræðuefni hjá öllu áhugafólki um sögu á næstunni því hádegisfyrirlestrar vorsins 2010 munu taka á þessu spennandi efni.