Skip to main content

Sökum tæknilegra örðugleika hefur það dregist að koma hádegisfyrirlestri Guðmundar Hálfdánarsonar, Hvað er Evrópa – hugmynd, álfa, ríkjasamband? á vefinn. Fyrirlestur Guðmundar er þó nú loks aðgengilegur með því að smella hér. Því miður vantar fyrstu 3 mínúturnar framan á fyrirlesturinn en Guðmundur gaf engu að síður góðfúslegt leyfi sitt fyrir birtingu hans.
Leyst hefur verið úr þeim hnökrum sem hlupu á vef félagsins og geta fræðaþyrstir félagsmenn héðan í frá reiknað með að svalað þorsta sínum sama dag og fyrirlestrar fara fram.