Skip to main content

Fyrr í dag flutti Viggó Ásgeirsson hádegisfyrirlesturinn Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.