Skip to main content

Fyrr í dag ræddi Sverrir Jakobsson sagnfræðingur um uppruna Evrópu. Erindi Sverris var hluti af hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er Evrópa?. Þeir sem misstu af þessum skemmtilega fyrirlestri geta smellt hér til að hlýða á hann á mp3 formi.