Skip to main content

Í dag, 20. mars, hélt Hulda Proppé fyrirlestur sinn „Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Nú geta þeir sem ekki komust í Þjóðminjasafnið í hádeginu hlustað á erindið hér.