Súsanna Margrét Gestsdóttir lokar fyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? með erindi sínu „Minniháttar misnotkun?“ þriðjudaginn 6. desember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.