Skip to main content

Breski sagnfræðingurinn Arthur Marwick er fallinn frá. Marwick var heiðursgestur á fyrsta íslenska söguþinginu og er mörgum þinggestum minnisstæður æ síðan. Sagnfræðinemar minnast hans einnig sem höfundar bókarinnar The Nature of History sem var lengi skyldulesefni í námskeiðinu Aðferðir. Fróðleg, einlæg og gagnrýnin eftirmæli um Marwick má finna í The Telegraph og í The Herald.