Skip to main content
Nú liggur fyrir að samkomubann vegna Covid-19 veirufaraldursins hefur verið framlengt út apríl.
Af þeim sökum er sjálfhætt með fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins, Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land. Stjórn félagsins hefur tekið þá ákvörðun að færa fyrirlestraröðina til hausts 2020.
Dagskrá haustsins verður auglýst þegar nær dregur.