Skip to main content

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands hefur í ljósi aðstæðna tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta aðalfundi félagsins enn frekar. Aðalfundurinn verður haldinn eins snemma og verða má á haustmánuðum 2020.
Nákvæmari dagsetning verður auglýst síðar.
Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands