Ráðstefna á vegum Sagnfræðingafélags Íslands og Borgarfræðaseturs
STAÐUR: Norræna húsið
DAGUR: Föstudagur 4. apríl 2003
TÍMI: Kl. 13:15 16:00
UMRÆÐUSTJÓRI: Stefán Ólafsson – forstöðumaður Borgarfræðaseturs
Dagskrá:
* Páll Björnsson – sagnfræðingur við Hugvísindastofnun HÍ: Borgarmúrar úr fortíð og samtíð
* Ásgeir Jónsson – hagfræðingur við Hagfræðistofnun HÍ: Hversu lengi mun Reykjavík vaxa?
* Halldór Gíslason – arkitekt og deildarstjóri hönnunardeildar LHÍ: Úr viðjum kortagerðarinnar
* Salvör Jónsdóttir – sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs RVK: Hvernig borg má bjóða þér?
Hlé í 15 mín
Pallborðsumræður:
*Salvör Jónsdóttir – sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs RVK
*Halldór Gíslason – arkitekt og deildarstjóri hönnunardeildar LHÍ
*Trausti Valsson – prófessor við verkfræðideild HÍ