Skip to main content
Fréttir

Guðjón Friðriksson kosinn heiðursfélagi

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, var kosinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Íslands á aðalfundi félagsins í mars. Guðjón á að baki farsælan feril við rannsóknir og miðlun sögu. Hann hefur verið…
brynjolfur
5. apríl, 2025
Fréttir

Aðalfundur og skýrsla stjórnar 2025

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn 12. mars 2025 kl. 20 í Neskirkju. Á aðalfundi var Guðjón Friðriksson kosinn heiðursfélagi sem var vel verðskuldað. Að aðalfundarstörfum loknum flutti Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur…
Sagnfræðingafélag
3. apríl, 2025
FréttirViðburðir

Lýðræði í hættu?

Sagnfræðingafélagið hélt viðburð í Neskirkju 30. október sl. undir yfirskriftinni „lýðræði í hættu?“ Til máls tóku Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði, Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og…
FréttirViðburðir

Forseti: til hvers?

Þriðjudagskvöldið 21. maí sl. hélt Sagnfræðingafélagið fund í Neskirkju undir yfirskriftinni „forseti: til hvers?“ Til máls tóku þau Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við HÍ, Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í lögfræði…
FréttirViðburðir

Fyrir hundrað árum

Þriðjudaginn 30. janúar sl. hélt Sagnfræðingafélag Íslands viðburð í Neskirkju tileinkaðan árinu 1924 undir yfirskriftinni „fyrir hundrað árum“. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur tók fyrstur til máls. Hann sagði gallann við…