FréttirViðburðir
Sagnfræðingafélagið hélt viðburð í Neskirkju 30. október sl. undir yfirskriftinni „lýðræði í hættu?“ Til máls tóku Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði, Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og…