Skip to main content
Fréttir

Bókakvöld 3. apríl

Bókakvöld verður haldið miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 20:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, 4. hæð. Þar verður fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk sem komu út á liðnu…
irisgyda
3. apríl, 2019
Fréttir

Aðalfundur Sagnfræðingafélagsins 27. mars

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands 2019 verður haldinn miðvikudagskvöldið 27. mars í fyrirlestrasal Þjóðskjalasafns Íslands, Laugavegi 162 (3. hæð, gengið inn úr portinu). Aðalfundarstörf hefjast kl. 20:00, sjá nánari dagskrá að neðan.…
admin
14. mars, 2019
Fréttir

Viðurkenning Hagþenkis 2019

Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar, sem Sögufélag gaf út.…
irisgyda
7. mars, 2019
Fréttir

Hugvísindaþing 2019

Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar. Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið kl. 12.00 í Hátíðasal Háskólans í Aðalbyggingu, föstudaginn 8. mars. Hátíðarfyrirlesari verður Stephen Greenblatt, bókmenntafræðingur, einn af upphafsmönnum hinnar svokölluðu nýsöguhyggju…
irisgyda
4. mars, 2019