Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Hólavallarskóli (1786–1804) – Reykjavík vaknar til lífsins í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 4. maí 2019. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi…
irisgyda30. apríl, 2019