Skip to main content
Fréttir

Viðurkenning Hagþenkis 2019

Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar, sem Sögufélag gaf út.…
irisgyda
7. mars, 2019
Fréttir

Hugvísindaþing 2019

Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar. Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið kl. 12.00 í Hátíðasal Háskólans í Aðalbyggingu, föstudaginn 8. mars. Hátíðarfyrirlesari verður Stephen Greenblatt, bókmenntafræðingur, einn af upphafsmönnum hinnar svokölluðu nýsöguhyggju…
irisgyda
4. mars, 2019
Hádegisfundur

Hádegisfyrirlestur 12. febrúar: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum

Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Tryggvi Rúnar Brynjarsson hádegisfyrirlesturinn „Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.…
admin
5. febrúar, 2019