Þriðjudaginn 26. febrúar flytur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir hádegisfyrirlesturinn „Galdra- og brennudómar. Réttarfar Íslendinga á 17. öld“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur…
admin13. febrúar, 2019
Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Tryggvi Rúnar Brynjarsson hádegisfyrirlesturinn „Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.…
admin5. febrúar, 2019
Helgi Skúli Kjartansson verður sjötugur á næstu dögum. Í tilefni af afmælinu hafa nokkrir vinir hans blásið til málþings honum til heiðurs. Málþingið verður hinn 8. febrúar næstkomandi og hefst…
irisgyda4. febrúar, 2019
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Utangarðsfólk á átjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 9. febrúar 2019. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur…
irisgyda4. febrúar, 2019
Nýverið voru kynntar tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Verðlaunin hafa verið veitt árlega í yfir þrjá áratugi fyrir framúrskarandi fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis…
irisgyda28. janúar, 2019