Þriðjudaginn 12. mars flytur Hjörleifur Stefánsson hádegisfyrirlesturinn „Byggingarsaga Hegningarhússins við Skólavörðustíg í ljósi betrunarheimspeki 19. aldar“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur…
admin5. mars, 2019