Helgi Skúli Kjartansson verður sjötugur á næstu dögum. Í tilefni af afmælinu hafa nokkrir vinir hans blásið til málþings honum til heiðurs. Málþingið verður hinn 8. febrúar næstkomandi og hefst…
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Utangarðsfólk á átjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 9. febrúar 2019. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur…
Nýverið voru kynntar tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Verðlaunin hafa verið veitt árlega í yfir þrjá áratugi fyrir framúrskarandi fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis…
Þriðjudaginn 29. janúar flytur Þórunn Guðmundsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Þjóðminjasafnið en hann er hluti…
Þriðjudaginn 15. janúar flytur Arnór Gunnar Gunnarsson hádegisfyrirlesturinn „Scalia, Ginsburg og Keflavíkurstöðin. Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta…
Á árinu 2018 brautskráðust fjórir með MA-próf og níu með BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Ritgerðirnar eru aðgengilegar í Skemmunni, safni námsritgerða og rannsóknarrita. Sagnfræðingafélagið óskar hinum nýútskrifuðu innilega…